Exhibition

SÝNINGIN

STÍGÐU INN Í FORTÍÐINA

Um leið og gestir leggja bílum sínum og ganga yfir gamla trébrú hjá Óbyggðarsetrinu, stíga þeir inn í ævintýri í fortíðar. Hvert smáatriði er hannað til að láta gestina upplifa að þeir taki þátt í þessu ævintýri. Byggingar, innanstokksmunir, matur, starfsemi og vélar gegna allt mikilvægu hlutverki í þessari reynslu. Húsnæðið er samþætt inn í safnið, og þannig geta gestir okkar varið bæði nótt og degi í „Óbyggðum.“

 

  • Opið daglega 11:00-18:00
  • Aðgangseyrir: 2.500 kr
  • Aðgangseyrir fyrir börn 12 ára +, námsmenn, aldraða og öryrkja: 2.150 kr
Loading…

Join our mailing list for special offers and news updates.

Join our mailing list to receive the latest news and updates from Center

You have Successfully Subscribed!

Pin It on Pinterest