VEITINGASTAÐURINN

Á veitingastaðnum líður gestum sem þeir séu staddir í heimiliseldhúsi, þar sem hægt er að spjalla við húsfreyju í heillandi umhverfi, þar sem meirihluti hráefnis kemur úr heimabyggð. 

Súpa og heimabakað brauð frá kl. 11:30 til 14:00
Kaffihlaðborð  frá kl. 14:00 til 18:00
Kvöldverður frá kl. 19:00 til 21: 00  

Opið frá 15. maí til 15. september og að beiðni (fyrir hópa) utan þess tíma. 

Lögð er áhersla á upplifun með góðum íslenskum mat. Ferskt hráefnið kemur úr óbyggðum, frá bændum á svæðinu og úr matjurtagarði húsfreyjunnar.

Join our mailing list for special offers and news updates.

Join our mailing list to receive the latest news and updates from Center

You have Successfully Subscribed!

Pin It on Pinterest