ÓBYGGÐASETUR ÍSLANDS 
EINSTÖK UPPLIFUN OG FJÖLBREYTT AFÞREYING

Sýning um óbyggðirnar – Veitingar – Gisting –  Gönguleiðir – Hestaferðir  – Fjallahjól – Veiði – Leiðsögn – Baðhús

Sýning
Lifandi sýning um ævintýri óbyggðanna
Opin frá 11 – 18 alla daga vikunnar
frá 15. maí til 30. september
Vetraropnun eftir óskum 

      Gisting
          „Sofðu á safni“
          Kyrrlátt og notalegt umhverfi
          Opið allt árið

Veitingar
Ferskt hráefni úr heimabyggð
Opið  8 – 21 alla daga vikunnar
Opið 15. maí – 30. september                                          Vetraropnun eftir óskum

Day Tours

Dagsferðir 
Fossar, óbyggðir, yfirgefin býli
Frá 2 klst upp í heilann dag 

Ferðir með leiðsögn
Klettagljúfur, íslenski hesturinn, hreindýr og óspillt náttúran   
Tveggja til fimm daga langar

Tailor made tours

    Sérferðir og hvataferðir 
       Sérsniðnar ferðir – einstök upplifun
       Allt eftir þínum óskum