Hreppstjórasvítan 

Inn af baðstofunni er glæsileg svíta í gömlum stíl þar sem hvert smáatriði undirstrikar gæði og upplifun. Svítan getur einnig nýst sem fjölskylduherbergi. 

Gamli bærinn 

Íbúðarhús frá 1940 hefur verið endurbyggt í upprunalegri mynd og fjögur svefnherbergi innréttuð í anda fyrri ábúenda. Innréttingar, húsgögn og mundir segja því gestum sögu lífs í jaðri óbyggðanna.

Lokrekkjur 

Viljir þú njóta baðstofustemningar fyrri alda en kýst þó að vera út af fyrir þig þá eru lokrekkjurnar okkar tilvalinn kostur. 

 

Basecamp

Nýjasti gistikosturinn hjá okkur er hús með fjórum tveggja manna herbergjum og sér eldhúsi. Við brugðum á leik með skapandi endurnýtingu þegar við innréttuðum þetta hús og gefur sú skapandi vinna húsinu skemmtilegan anda.

Baðstofugisting 

Hvort sem þú ert á ferðinni með gögnuhópi, í hestaferð, eða einfaldlega í leit að skemmtilegri upplifun þá er baðstofan okkar góður kostur. Hver vill ekki prófa að gista í fortíðinni með þægindi nútímans við höndina?

Gisting
“Sofðu í safni”

Það er metnaður okkar að taka vel á móti öllum okkar gestum í gistingu – við viljum að dvöl þín í Óbyggðarsetrinu sé ánægjuleg reynsla og skilji eftir skemmtilegar minningar. Staðsetning Óbyggðarsetur veitir friðsælt og þæginlegt umhverfi, sérst og þægilegt staðsetningu miðjunni er á brún eyðimörkinni, eins og heilbrigður eins og the mjög sérstakt húsnæði og einstakri stillingu bæði úti og inni, mun draga gestum okkar í ævintýri fortíðinni og bjóða upp á einstakt umhverfi sem við leggjum metnað okkar.

Alls höfum við gistingu fyrir 27 manns í tveggjamanna herbergjum, einsmanns herbergi, fjölskylduherbergi og baðstofu. 
           

Loading...

Join our mailing list for special offers and news updates.

Join our mailing list to receive the latest news and updates from Center

You have Successfully Subscribed!

Pin It on Pinterest