Reiðtúr í óbyggðum

Tími: 3 klukkutímar
Tímabil: 15 maí – 30 september klukkan 9:00 and 13:00, 1 okóber – 21 desember og 1 februar – 14 maí klukkan 13:00 og að beiðni
Brottför frá: Óbyggðasetri Íslands
Lágmark í ferð: Ekkert
Lágmarks aldur: 
8 ára
Verð: 
15,000 ISK

YFIRLIT Þetta er þægilegur reiðtúr að eyðibýlinu Keilf þar sem við tökum okkur smá stund til að njóta náttúrunnar og kíkja inn í gamla bæinn. Svo geta hinir huguðu togað sig yfir Jökulsána á gömlum kláf sem búið er að gera upp.  Kláfar sem þessi voru helsti ferðamáti heimamanna yfir ána að vetri aðrar leiðir voru illfærar.
Hestarnir eru valdir með það fyrir augum að tryggja jafnt ánægju sem öryggi knapanna.  

Innifalið er

  • Ferð með leiðsögn 
  • Hestur með reiðbúnaði
  • Regnföt ef þörf er á
Loading...

Pin It on Pinterest