Exhibition

LIFANDI SÝNING UM ÆVINTÝRI ÓBYGGÐANNA 

Ferðastu með leiðsögn um ævintýri óbyggðanna í sjónrænni og fjölbreyttri sýningu sem hlotið hefur fjölda viðurkenninga. Skrifað hefur verið um sérstöðu sýningarinnar í Vogue, The Cosmopolitan, Marie Claire og víðar.

Sýning sem hentar öllum aldurshópum og kemur skemmtilega á óvart.

Opið daglega 11:00-17:00 (Vetraropnun eftir óskum)

Aðgangseyrir: 2.700 kr

Aðgangseyrir fyrir börn 12 ára og yngri, námsmenn, aldraða og öryrkja: 2.150 kr

Loading…

Pin It on Pinterest