Exhibition

SÝNINGIN

STÍGÐU INN Í FORTÍÐINA

Um leið og gestir leggja bílum sínum og ganga yfir gamla trébrú hjá Óbyggðarsetrinu, stíga þeir inn í ævintýri í fortíðar. Hvert smáatriði er hannað til að láta gestina upplifa að þeir taki þátt í þessu ævintýri. Byggingar, innanstokksmunir, matur, starfsemi og vélar gegna allt mikilvægu hlutverki í þessari reynslu. Húsnæðið er samþætt inn í safnið, og þannig geta gestir okkar varið bæði nótt og degi í “Óbyggðum.”

 

  • Opið daglega 11:00-18:00
  • Aðgangseyrir: 2.500 kr
  • Aðgangseyrir fyrir börn 12 ára +, námsmenn, aldraða og öryrkja: 2.150 kr
Loading…

Pin It on Pinterest