SÉRFERÐIR OG HVATAFERÐIR 

Ekkert er dýrmætara en góðar samverustundir sem styrkja böndin hvort sem um fjölskyldur, vini eða vinnufélaga er að ræða.

Hafðu samband og við skulum þróa með þér skemmtilega ferð fyrir þig og þína. Markmiðið er að skapa sérstæða upplifun sem skilur eftir dýrmætar minningar, hvort sem það er með leikjum og skemmtun, ferðalagi um víðerni óbyggðanna eða hvað annað sem ykkur dettur í hug.  Í pakkann getum við sett fjölbreytta afþreyingu og gistingu í samræmi við þarfir þínar.

Þú getur sent okkur tölvupóst hér eða hringt í okkur í síma 440 8822

 

Hafðu samband og við hönnum þína upplifun