Í Óbyggðasetrinu geta gestirnir notið þess að liggja í heitri laug með fallegu útsýni um dalinn. Laugin er frábær staður til að slappa af undir stjörnubjörtum vetrar himni eða í miðnætursólinni að sumri.

Inni er svo hægt að eiga notalega stund í sauna klefanum eða slaka á í hengirúmi við hliðina á arninum í slökunarherberginu. 

Pin It on Pinterest